Músík.is

ALLIR íslenskir vefir sem tengjast tónlist, og meira til !

á vefnum í 21 ár !

04.08.2016
Musik.is English
English
Póstur Um Músík.is
Á ÞESSARI SÍÐU:
 » Nýtt efni
 » Fréttin
 » Ummælin
 » Pistillinn
 » Molinn
 » Slóðir
 » Þá og nú
 » Sérvefir
 » Myndskeiðið
 » Hljóðritið
 » Pælingin...
SVEITIN

SÉRVEFIR
TÓNLISTARMAÐURINN
MOLINN


HLJÓÐRITIÐ
Hljóðrit
FRÉTTIN
25. febrúar 2016

Daníel Bjarnason og Reykjavik FestivalÍslensk tónlist í brennidepli í Los Angeles

„Það er mikill áhugi á íslenskri tónlist og Íslandi sem menningarþjóð og þetta endurspeglast í því,“ segir Daníel Bjarnason, listrænn stjórnandi Reykjavík Festival – tíu daga tónlistar- og listahátíð sem Los Angeles fílharmónían efnir til í apríl á næsta ári [2017]... [Meira]

SLÓÐIR


UMMÆLIN
Ummælin
ÞÁ OG NÚ
11. mars 2016

Olufa Finsen„... Kórsöngurinn á ekki erindi í barna- og ungmennaskóla landsins. Starfsemi kóranna er hættuleg tízkuhreyfing í þeim stofnunum, sem starfa fyrir ungt fólk á vaxtarskeiði...“ [Meira]

Mánudagsblaðið. 7. mars 1966, bls. 2.


 
Googleleit á Músík.is...
Á döfinni  ::::  tónleikar – tónleikaraðir – hátíðiviðburðirkeppnir...
Félög og samtök...
Nám og kennsla  ::::  tónlistarskólarnámsefnitónfræðinámskeiðlistfræðslaskapandi greinarfélög tónlistarkennara...
Stílar og stefnur  ::::  Jazzklassík, ópera og söngur – danstónlist – blús – rokk – kántrý – tilraunamúsík...
Sveitir og hópar á vefnum...
Söfn  ::::  gagnabankar – blöð & tímaritorð og hugtök...
Textar og skrif  ::::  textargítargrip – ritgerðir – greinar – gagnrýni...
Tól og tæki  ::::  hljóðfæri (viðgerðir / smíði) – græjur – nótanskrift – forrit – hljóðver...
Tónlistarmenn íslenskir á vefnum...
Tónlistarsaga ::::  rannsóknirlátnir tónlistarmennfornar sveitirplötuútgáfa fyrri tíma..
Tónskáld  ::::  Íslensk tónlist
Útgáfa – miðlun – verslun  ::::  útgefendur – diskar/plöturnóturvideo...
Annað áhugavert  ::::  Útvarpsjóðir og styrkirljósmyndir – fjölmiðlar menning...

MYNDSKEIÐIÐ

PISTILLINN
 
  • Einn tónlistarskóli fái fjármagn4. ágúst:
    • Ráðherra vísar gagnrýni á bug (Morgunblaðið, bls. 10) – Menntamálaráðherra: „... Ég hafna því algjörlega að það sé með einhverjum hætti staðið óeðlilega að þessu...“
  • 3. ágúst:
    • Rekstraraðila nýs framhaldsskóla ákveðnir (Morgunblaðið, bls. 4): „Leitað verður til Tónlistarskóla FÍH og Tónlistarskólans í Reykjavík vegna reksturs tónlistarframhalds- skóla, að því er fram kemur í bréfi mennta- og menningarmálaráðu- neytisins til skólanna frá 25. júlí sl., að liðnum fresti annarra bjóðenda til athugasemda...“
  • 28. júlí:
    • Nýr listframhaldsskóli á sviði tónlistar fer af stað í haust (Illugi Gunnarsson - Bítið á Bylgjunni): „... Með öðrum orðum að það verði einhvers konar inntökupróf. Ég ætla ekki að útfæra þau; það verða auðvitað bara fagaðilarnir að gera. En að það sé auðvitað horft til þess að þarna sé verið að hleypa inn nemendum sem við ætlum að fjárfesta í sem sannarlega sýna það að þau hafa eitthvað til að bera til þess að leggja út á þessa braut... Þarna verða ekki eintóm stórséní inni, en við viljum gjarnan að þarna verði gerða kröfur...“

  • Eldri pistlar um tónlistarfræðsluna...
SKRIF um Tónlistar- og ráðstefnuhúsið Hörpu
 
  • 12. maí 2016:
    • Djörf og víðsýn ákvörðun – Harpa 5 ára (Morgunblaðið, bls. 22) „Svo sannarlega hefur rekstur Hörpu verið erfiður en ef við lítum til síðasta árs komu hingað 1,7 milljónir gesta, það eru yfir 600 tónleikar og 400 annars konar viðburðir í húsinu“ (Halldór Guðmundsson forstjóri Hörpu)
  • 3. okt. 2015:
    • Fjármálerfiðleikar Hörpu (Morgunblaðið, bls. 30) „Rekstur Hörpu mun ekki í fyrirsjáanlegri framtíð getað skapað slíka fjármuni að dugi til greiðslu vegna skulda- bréfsins.“

  • Eldri skrif um Hörpu...

PÆLINGIN
29. janúar 2016

Pælingin„... og með því gefið laginu íslenskan blæ, nokkuð harðan og fölan...“ Íslensk þjóðlög og þjóðlagasöfnun
Bjarna Þorsteinssonar og Benedikts á Auðnum

Pétur Húni Björnsson. BA-gráðu í þjóðfræði. Háskóli Íslands (2015)

„... Einn duglegasti meðsafnari Bjarna [Þorsteinssonar við söfnun íslenskra þjóðlaga] var Benedikt Jónsson á Auðnum í Laxárdal. Hann sendi Bjarna samtals 115 lög og mörg þeirra voru prentuð í Íslenzkum þjóðlögum eins og Benedikt sendi þau eða voru notuð sem stuðningsheimild um önnur skyld lög í bókinni. Bjarni hlaut nokkra gagnrýni fyrir að vera ekki nógu duglegur að vinsa erlend lög úr safni sínu en einnig fyrir óvönduð vinnubrögð við uppskrift og úrvinnslu þeirra gagna sem honum voru send. Farið er yfir söfnuna og úrvinnsluna og reynt að leggja mat á vinnubrögð Bjarna með samlestri gagna.“ [Meira]



     

Á vefnum frá janúar 1995 Tónlistarsafn Íslands musik@musik.is

Googleleit á Músík.is... — virkar ekki í Internet Explorer !
Loading