Dagsetning | Greinar og höfundar |
Greinasöfn:
|
2015 | |
| Menning skapar milljaraða – „Beinar tekjur af síðustu [Iceland Airwaves] hátíð voru 1,7 milljarðar og svo getum við notað 1,8 í marg- feldi. Þá eru það um 3 milljarðar,“ segir Grímur Atlason, framkvæmdastjóri Iceland Airwaves tónlistarhátíðarinnar. Grímur er langþreyttur á umræðu um að listafólk sé afætur. Iceland Airwaves sé gott dæmi um hvernig menning getur skapað pening.“ (Grímur Atlason - Fréttablaðið, bls. 8&10) |
2014 | |
| Námsefnisgerð í tónmennt – Greinargerð um námsefnisgerð í tónmennt á vegum skólarannsóknardeildar menntamálaráðuneytisins og síðar skólaþróunardeildar á árunum 1972-1985. Herdís Oddsdóttir. |
| Nótur (2) – Til hvers? „20. öldin leiddi fram fjölda lausna til að varðveita hljóð og miðla því áfram. ...“. Gylfi Garðarsson. |
2013 | |
| Nótur (1) – Ritmál tóna. „... Skipta nótur máli? Eða eru þær orðnar óþarfa stagl sem þvælist fyrir lifandi tónlistarflutningi? Hafa nótur hlutverk í framtíðinni?. ...“. Gylfi Garðarsson. |
2012 | |
| Harpa, tónlistar- og ráðstefnuhús Íslands? Ármann Örn Ármannsson, lengi í forsvari fyrir Samtök um byggingu tónlistarhúss. - sjá einnig eftirfylgnigrein Ármanns Aranar: Enn um Hörpu. |
2011 | |
| Að hata Hörpu. Páll Ásgeir Ásgeirsson. |
| Höggvið á hnútinn – Aukið jafnrétti til tónlistarnáms. Steinunn Stefánsdóttir. |
2010 | |
| Mannbætandi músík á vonarvöl. Ríkarður Örn Pálsson. |
| Tónlistin og vandinn við hið ómetanlega. Hlynur Helgason. |
| Listin og arðsemiskrafan. Kári Páll Óskarsson og Jón Örn Loðmfjörð. |
| Hof og hallir – Um menningarhús. Páll Baldvin Baldvinsson. |
| Er til menningarstefna á Íslandi? Greining á menningarstefnu íslenska ríkisins eins og hún leit út í desember 2009. Haukur F. Hannesson. |
| Lúðrafélagið Harpa: 1910–2010. Gunnar Harðarson. |
| Iceland Airwaves er einkaframtak. Anna Hildur Hildibrandsdóttir skrifar í Fréttablaðið. |
| Leggðu á djúpið – Sinfóníuhljómsveit Íslands 60 ára. Páll Baldvin Baldvinsson. |
2009 | |
| Viðskiptavæðing menningarlífsins og menningarvæðing viðskiptalífsins. Hér er video af fyrirlestri sem höfundur hélt um efnið. Loftur Atli Eiríksson. |
| Margslungin list. Ari Trausti Guðmundsson. |
| Allir með á nótunum – Tónlistarbyltingin í Venezúela getur orðið Íslendingum vegvísir á krepputímum. Arna Kristín Einarsdóttir |
| Wolfgang og Jónas. Ari Trausti Guðmundsson. |
2008 | |
| Brjáluð listgrein... nokkrar hugleiðingar. Elísabet Indra Ragnarsdóttir. |
| Söngleikir í Grundaskóla. Flosi Einarsson. |
| Enn er barist um arfleifð pönksins. Valur Gunnarsson. |
| Væri ég bilað sjónvarp... Unnur María Bergsveinsdóttir. |
| Úlfamamma við píanóið. Jóns Sen. |
| Er Garðar Thór poppari? Jóns Sen. |
| Að varðveita og miðla menningu. Bjarki Svenbjörnsson. |
| Tónninn eins og maðurinn, blíður og hæverskur. Verharður Linnet skrifar um Gunnar Ormslev. |
2007 | |
| Tónlist í munnlegri geymd – Rannsókn á stemmum og þululögum frá Ytra-Fjalli í Aðaldal. Sigríður Pálmadóttir. |
| Um Jónasarlögin. Atli Heimir Sveinsson. |
| Væntingar og vonbrigði – Tónlistarhús í Reykjavík. Guðni Björn Valberg. |
| Kaffiboð og/eða tvö óperuhús nauðsynleg? Árna Tómasar Ragnarssonar. |
| Menntamálaráðherra brýtur á tónlistarnemum. Kjartan Eggertsson. |
| Tónlistarnám á Íslandi árið 2007. Sigurður Flosason. |
| Erlendir tónlistarmenn á Íslandi á 20. öld. Ingibjörg Eyþórsdóttir. - Grein IV: Frjótt samstarf, frjótt samspil. - Grein III: Breytt heimsmynd í kjölfar velmegunar. - Grein II: Stríðsgróðinn – evrópsk hámenning. - Grein I: Brautryðjendur – stóra stökkið. |
| Kvæðalag Jónasar Hallgrímssonar. Gunnsteinn Ólafsson. |
| Þrautaganga eða sigurför? Arna Kristín Einarsdóttir. |
| Sinfónían í takt við tímann. Arna Kristín Einarsdóttir. |
| Afli Óperunnar. Björn Ingiberg Jónsson. |
| Góð ópera á erindi við marga. Björn Ingiberg Jónsson. |
| Framtíð óperunnar í uppnámi! Árni Tómas Ragnarsson. |
| Örlög Óperunnar. Páll Baldvin Baldvinsson. |
| Aflabrestur í ofveiði. Gunnar Guðbjörnsson – viðbrögð við grein Árna Tómasar Ragnarssonar Óperan klikkar enn. |
| Óperan klikkar enn. Árni Tómas Ragnarsson – um starf óperustjóra. |
| Aflabrestur í óperunni! Árni Tómas Ragnarsson – viðbrögð við greinum Gunnars Guðbjörnssonar og Bjarna Daníelssonar. |
| Verkefnaval og verksvið Íslensku óperunnar. Bjarni Daníelsson – viðbrögð við grein Árna Tómasar Ragnarssonar „Óperur fyrir æ færri“. |
| Óperunostalgía. Gunnar Guðbjörnsson – viðbrögð við grein Árna Tómasar Ragnarssonar „Óperur fyrir æ færri“. |
| Óperur fyrir æ færri. Árni Tómas Ragnarsson. |
2006 | |
| 70 ára skúffuverk: Edda I frumflutt í Háskólabíói. Árni Heimir Ingólfsson. |
| Lögin við Þó þú langförull legðir. Sveinn Hjörtur Hjartarson. |
| Bjarni Þorsteinsson og þjóðlagasafnið. Una Margrét Jónsdóttir. |
| Opið bréf til allra stjórnmálaflokka. Garðar Cortes. |
| Tónlistarinnar vegna. Júlíus Vífill Ingvarsson. |
| Form þjónar innihaldi… eða öfugt? Ari Trausti Guðmundsson. |
| Tónlistin tapar. Susanne Ernst. |
| Klámvæðing klassískrar tónlistar. Jónas Sen. |
| Sannur músíkus. Bjarki Sveinbjörnsson. |
| Ekki benda á mig. Sigurður Flosason – viðbrögð við grein Stefáns Jóns Hafstein frá 25. feb., Tónlistarskólarnir í borginni. |
| Tónlistarskólarnir í borginni. Stefán Jón Hafstein – viðbrögð við grein Sigurðar Flosasonar frá 18. feb., Skemmdarverk í íslenskum tónlistarskólum. |
| Tónlistarspegill. Sigfríður Björnsdóttir. |
| Skemmdarverk í íslenskum tónlistarskólum. Sigurður Flosason. |
| Vandamál tónlistarmenntunar í Reykjavík. Ásrún Davíðsdóttir. |
2005 | |
| Börnum mismunað í tónlistarnámi: Reykjavíkurborg og tónskólarnir. Kjartan Eggertsson. |
| Það sem ekki drepur okkur... drepur okkur. Jóns Sen. |
| Er ný tónlist leiðinleg? Jóns Sen. |
| Og tónlistin tapar – um Tónlistarskólann í Reykjavík og Listaháskóla Íslands. Guðmundur Hafsteinsson. |
| Er Íslenska óperan dauðadæmd? Jóns Sen. |
| Staðhæfingar án stoða. Atli Heimir Sveinsson. |
2004 | |
| Þankar um tónlist. Hjálmar H. Ragnarsson. |
| Hljóðfæra- og forskólakennsla í grunnskóla. Sigursveinn Magnússon. |
| Sinfónían vill vera þjóðarhljómsveit. Þorkell Helgason. |
| Silfurplötur Iðunnar. Gunnsteinn Ólafsson. |
| Menningarsetur með reisn. Steinunn Birna Ragnarsdóttir. |
| Í efra og neðra: Tónlistarheimur á tímamótum. Jónas Sen. |
| Fjarri sanni: Tónlistarskólinn í Reykjavík og háskólagráður og Listaháskóli Íslands. Guðmundur Hafsteinsson. |
| Frá tónlist til tónmenntar – Hugleiðing um stöðu tónmenntar í grunnskólum. Sigursveinn Magnússon. |
| Tónlistarnmám: Nauðsyn á heildarsýn. Sigursveinn Magnússon – grein 4, grein 3, grein 2, grein 1. |
| Samanburður á menntun íslenskra og austur-evrópskra tónlistarkennara. Bára Sigurjónsdóttir, Berglind Stefánsdóttir, Sigríður Kristjánsdóttir, Svafa Þórhallsdóttir, Þóra Gísladóttir; nemendur í Blásarakennaradeild Tónlistarskólans í Reykjavík. |
| Hagræn áhrif tónlistariðnaðarins – „Þar sem orðin bresta talar tónlistin“ Hans C. Andersen (1805-75), danskur ævintýrarithöfundur. Ágúst Einarsson. Fyrirlestur á Ráðstefnu Samtóns 3. maí 2004. Sækja fyrirlesturinn (pdf-snið 1 MB). |
2003 | |
| These are the Things You Never Forget: The Written and Oral Traditions of Icelandic Tvísöngur. Ph.D.-ritgerð í tónvísindum við Harvard háskóla, Bandaríkjunum (2003) Abstract. Árni Heimir Ingólfsson. |
| Að læra að kenna: Hvernig hefur menntun tónlistarkennara nýst þeim í starfi? Daníel Friðjónsson, Ella Vala Ármannsdóttir, Sturlaugur Jón Björnsson og Vilhjálmur Ingi Sigurðarson; nemendur í Blásarakennaradeild Tónlistarskólans í Reykjavík. |
| The First Icelandic Clarinet Festival Organized Around a Master Class With John McCaw. Thorir Thorisson. |
2002 | |
| Tónlistarfræðslan eftir einsetningu grunnskóla og lengingu skóladagsins. Þórir Þórisson og Sigurgrímur Skúlason. |
| Tónlistarhús. Jón Hrólfur Sigurjónsson. |
| Tónminjasetur Íslands Erindi flutt á Stokkseyri 12. október 2002 á afmælisdegi Páls Ísólfssonar. Bjarki Sveinbjörnsson. |
| Troðið á frækornum Bjarki Sveinbjörnsson svarar umsögn Jónasar Sen um UNM-tónleika í Salnum. |
| Hvernig æfa nemendur sig heima? Fjóla Dögg Sverrisdóttir, Gunnar Leó Leosson, Katrin Jørgensen og Tröndur H. Enni; nemendur í Blásarakennaradeild Tónlistarskólans í Reykjavík. |
| Barnagælur og þulur. Sigríður Pálmadóttir. |
| Spruning um aðferð: Hugleiðingar um listamannalaun. Atli Ingólfsson. |
| Vettvangur fyrir tónlistina. Jón Hrólfur Sigurjónsson. |