13.05.2016

Harpa: Tónlistar- og ráðstefnuhúsHér er vísað á greinar og skrif um Tónlistar- og ráðstefnuhúsið Hörpu. Húsið er og hefur verið umdeilt og sitt sýnist hverjum: Húsið þykir of stórt, of dýrt, þungt í rekstri og stjórnsýslan óskilvirk svo dæmi séu tekin. Nú er húsið hins vegar byggt og starsemi hafin. Því er áleitin spurning hvort ekki ætti að vinna út frá því og sleppa mikilli upprifjun um meint mistök fortíðar.


Fjölmiðlaumfjöllun: