13.05.2016
Hér er vísað á greinar og skrif um Tónlistar- og ráðstefnuhúsið Hörpu. Húsið er og hefur verið umdeilt og sitt sýnist hverjum: Húsið þykir of stórt, of dýrt, þungt í rekstri og stjórnsýslan óskilvirk svo dæmi séu tekin. Nú er húsið hins vegar byggt og starsemi hafin. Því er áleitin spurning hvort ekki ætti að vinna út frá því og sleppa mikilli upprifjun um meint mistök fortíðar.
Fjölmiðlaumfjöllun:
- 12. maí 2016:
- Djörf og víðsýn ákvörðun – Harpa 5 ára (Morgunblaðið, bls. 22) „Svo sannarlega hefur rekstur Hörpu verið erfiður en ef við lítum til síðasta árs komu hingað 1,7 milljónir gesta, það eru yfir 600 tónleikar og 400 annars konar viðburðir í húsinu“ (Halldór Guðmundsson forstjóri Hörpu)
3. okt. 2015: - Fjármálerfiðleikar Hörpu (Morgunblaðið, bls. 30) „Rekstur Hörpu mun ekki í fyrirsjáanlegri framtíð getað skapað slíka fjármuni að dugi til greiðslu vegna skulda- bréfsins.“
- 2. sept. 2015:
- 30. júní 2015:
- Hörpuborg eða Hörputorg? (Páll Torfi Önundarson - Mogunblaðið bls. 64): „Tillaga mín er sú ekki verði byggt austanvert á lóðinni frá Hörpu að Lækjartorgi. Nýtt Hörputorg nái frá Hörpu að Lækjartorgi“
- 11. júní 2015:
- „Harpa er í mörgu ekki vel byggð“ (Örnólfur Hall, arkitekt - Morgunblaðið bls. 18): „Það segja á þriðja hundrað mynda undir- ritaðs o.fl. teknar reglulega frá vorinu 2010. Myndavélin seg- ir varla ósatt...“
- 5. júní 2015:
- Um óveðursskaða og leka í Hörpu o.fl. (Örnólfur Hall, arkitekt - Visir.is): „... Harpa virðist ekki þola veðurofsa eins og sjá mátti líka í óveðri í nóvember 2012: Rúður létu á sjá og klæðning rifnaði undan norðurhlið og fordyri aðfanga- og tæknibíla fuku upp...“
- 16. maí 2015:
- Harpa er vel byggt hús (Mbl.is): „Morgunblaðið óskaði eftir viðbrögðum forsvarsmanna Hörpu við grein Örnólfs Hall arkitekts sem birtist í blaðinu þann 14. maí s.l...“
- 13. maí 2015:
- 08. desember 2014:
- 31. október 2014:
- Af fötluðu fólki í Hörpu (Vísir.is): „Mörg dæmi eru þess að fötluðu fólki finnist því vera mismunað hvað varðar aðstöðu og aðgengi í Hörpu og hafi það á tilfinningunni að það sé annars flokks gestir þar...“
- 14. október 2014:
- Harpa nánast uppbókuð út árið 2015 (Rúv.is): „Suma daga koma jafnmargir að skoða Hörpu og fara að Gullfossi og Geysi,“ segir Halldór Guðmundsson, forstjóri Hörpu. Hann segir að hátt í 6.000 ferðamenn komi í Hörpu á dag í júní og júlí...
- 25. ágúst 2014:
- Frábært hús, frábærir tónleikar (nei, ég á ekki við Timberlake) – Silfur Egils: „... Gautaborgarsinfónían, Berlínarfílharmónían og Torontosinfónían. Þetta hefði ekki verið hægt áður en Harpa kom til sögunnar. Háskólabíó rúmaði ekki viðburði af þessu tagi. Loftið hefði líka getað farið að leka í miðjum konsert ...“
- 22. ágúst 2014:
- ADHD: Afar Djarfur Heillandi Djass: „Hljómurinn var fullkominn, hann var kristaltær og í alveg réttum hlutföllum. Bassinn var mikill en samt skýr, miðsviðið virkaði víðfeðmt og toppurinn var hóflega sterkur.“ (Fréttablaðið – Jónas Sen í tóleikaumfjöllun)
- 21. ágúst 2014:
- Þegar allt var svo vont... – „Strax var morgunljóst hversu góðu maður er orðinn vanur eftir að Harpa var tekin í notkun.“ (Fréttablaðið – Jónas Sen í tóleikaumfjöllun)
- 21. ágúst 2014:
- 09. ágúst 2014:
- 17. júlí 2014:
- 05. júlí 2014:
- 05. júlí 2014:
- 30. apríl 2014:
- 06. mars 2014:
- 03. mars 2014:
- 23. jan. 2014:
- 16. jan. 2014:
- 20. des. 2013:
- 19. des. 2013: 14. des. 2013:
- 12. des. 2013:
- 10. des. 2013:
- 02. des. 2013:
- 30. nóv. 2013:
- 22. okt. 2013: 21. okt. 2013:
- 16. okt. 2013:
- 12. okt. 2013:
- 11. okt. 2013:
- Borgin kanni útboðsleiðina – Sjálfstæðismenn í Reykjavík leggja til að könnuð verði hagkvæmni þess að bjóða út rekstur Hörpu (Mbl.is)
- 08. okt. 2013:
- 24. sept. 2013:
- 19. sept. 2013:
- 16. sept. 2013:
- 28. ágúst 2013:
- 3. júlí 2013:
- 27. júní 2013:
- 07. júní 2013:
- 11. maí 2013:
- 29. apríl 2013:
- 20. mars 2013:
- 19. feb. 2013:
- 18. feb. 2013:
- 15. feb. 2013:
- 13. feb. 2013:
- 12. feb. 2013:
- 08. feb. 2013:
- 01. feb. 2013:
- 20. jan. 2013:
- 15. jan. 2013:
- 14. jan. 2013:
- 23. des. 2012:
- 22. des. 2012:
- 30. nóv. 2012:
- 28. nóv. 2012:
- 21. nóv. 2012:
- 15. nóv. 2012:
- 09. nóv. 2012:
- 09. okt. 2012:
- Harpa meðal íslenskra bygginga sem tilnefndar eru til Evrópusambandsverðlauna í samtímabyggingarlist 2013
- 07. okt. 2012:
- 02. okt. 2012:
- Félögin í Hörpu – Pétur J. Eiríksson, stjórnarformaður Portusar, bregst við Morgunblaðsgrein Kjartans Magnússonar frá 1. október.
- 01. okt. 2012:
- 27. sept. 2012:
- 05. sept. 2012:
- 03. sept. 2012:
- 30. ágúst 2012:
- 28. ágúst 2012:
- 27. ágúst 2012:
- 24. ágúst 2012:
- 22. ágúst 2012:
- 21. ágúst 2012:
- 18. ágúst 2012:
- 17. ágúst 2012:
- 16. ágúst 2012:
- 14. ágúst 2012:
- 11. ágúst 2012:
- 10. ágúst 2012:
- Rekstraráætlun liggur ekki fyrir: Segir að rekstraráætlun Hörpu fyrir 2012 sé ekki lokið og því bratt að segja að áætlanir hafi ekki staðist (Morgunblaið, fréttaumfjöllun)
- 09. ágúst 2012:
- 08. ágúst 2012:
- 07. ágúst 2012:
- 05. ágúst 2012:
- 04. ágúst 2012:
- 03. ágúst 2012:
- 24. júlí 2012:
- 04. júlí 2012:
- 14. maí 2012:
- 21. júní 2012:
- 24. mars 2012:
- 24. okt. 2011:
- 23. okt. 2011:
- 11. okt 2011:
- 05. okt. 2011:
- Harpa er hrákasmíði: Ryðguð og lekur - Eins og austur-evrópskur togari - Vilja „Made in China“ skilti (Vitanað í álit arkitektanna Örnólfs Hall og Guðmundar Kr. Guðmundssonar – Pressan)
- 04. okt. 2011:
- Sept. 2011:
- 05. maí 2011:
- 07. mars 2011:
- 05. feb. 2011:
- 14. jan. 2011:
- 23. sept. 2010:
- HOF & HARPA (Örnólfur Hall skrifar um kostnað við byggingu Hofs og Hörpu)
- 08. júlí 2012:
- Harpa (Hilmar Þór Björnsson arkitekt Blogg)