Salur Menntaskólans við Hamrahlíð, fimmtudagur 17.1.1980, kl. 20.30
Sinfóníuhljómsveit Íslands
Stjórnandi: Paul Zukofsky
Einsöngur: Ruth L. Magnússon
Bústaðakirkjasunnudagur 20.1.1980, kl. 17
Kammersveit Reykjavíkur. Stjórnandi Páll P. Pálsson
Einleikari: Helga Ingsólfsdóttir
Einsöngvari: Ruth L. Magnússon
Snorri S. Birgisson: Þáttur fyrir blásara og slagverk
Atli Heimir Sveinsson: Hreinn SÚM 74
Jón Þórarinsson: Um ástina og dauðann
Herbert H. Ágústsson: Sinfonietta
Jón Ásgeirsson: Sjöstrengjaljóð
Jón Leifs: Þrjár myndir op. 44
Karólína Eiríksdóttir: Brot
Vagn Holmboe: Zeit op. 94
Einsöngur: Ruth L. Magnússon
Miklos Maros: Konsert fyrir sembal og kammersveit
Páll P. Pálsson: Lantao
Jón Nordal: Concerto lirico
 

Kjarvalsstaðir
Föstudagur 25.1.1980, kl. 20.30
Guðný Guðmundsdóttir: fiðla
Mark Reedman: fiðla
Helga Þórarinsdóttir: lágfiðla
Carmel Russill: celló

 

Bústaðakirkja
Sunnudagur 27. 1.1980, kl. 20.30
Kammermúsíkklúbburinn.
Manuela Wiesler: flauta
Helga Ingólfsdóttir: sembal

Þorkell Sigurbjönrsson: Hässelby-kvartett
Hjálmar Ragnarsson: Movement
Snorri Sigfús Birgisson: Kvartett
Dimitrí Sjostakóvitsj: Kvartett nr. 15, op. 144
Joh. Mattheson: Sónata í C-moll
Leifur Þórarinsson: DA, fantasía fyrir sembal
Páll P. Pálsson: Stúlkan og vindurinn
J. S.Bach: Sónata í h-moll
 

Félagsstofnun Stúdenta
Miðvikudag 23.1.1980, kl. 20.30

Nemendur Söngskólans í Reykjavík og Þuríður Pálsdóttir
Íslensk söngljóðagerð í tali og tónum


Forsíða
Baka

Bjarki Sveinbjörnsson©
11. október 1998