- Anna Margrét Magnúsdóttir
- Toward a Phenomenology of music. (1987). Ph.D.-ritgerð við Illinois háskóla, Urbana-Champaign, Bandaríkjunum. Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn.
- Árni Heimir Ingólfsson
- These are the Things You Never Forget: The Written and Oral Traditions of Icelandic Tvísöngur. (2003). Ph.D.-ritgerð í tónvísindum við Harvard háskóla, Bandaríkjunum. Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn.
The Icelandic term tvísöngur (Twin-song) is commonly used to refer both to polyphonic pieces in manuscripts dating from the late fifteenth to the late eighteenth centuries, and to an oral folk practice of singing in parallel fifths, documented through various transcriptions and field recordings from the nineteenth and early twentieth centuries. My discussion focuses on processes of transmission and learning, as well as aesthetics and gender in the performance of tvísöngur. An examination of the decline of the tvísöngur practice in the late nineteenth and early twentieth centuries, and its revival as a form of national musical expression in post-1944 Iceland, rounds out my study of the tvísöngur phenomenon. (Úr útdrætti (abstract) höfundar).
- Bjarki Sveinbjörnsson
- Tónlist á Íslandi á 20. öld: með sérstakri áherslu á upphaf og þróun elektrónískrara tónlistar á árunum 1960-90. (1998). Ph.D.-ritgerð við háskólann í Álaborg, Danmörku.
- Ása Briem
- Concepts of Composition in Indian Classical Music. (1997). MA- ritgerð við City University í London.
- Berglind Björk Jónsdóttir
Nurturing The Creative Powers of the Piano Student. (2002). M.M. ritgerð við Meredith College, Raleigh, Norður-Karólínu, Bandaríkjunum. Ritgerðina má nálgast hjá höfundi eða á Carlyle Campbell Library, Meredith College, 3800 Hillsborough Street, Raleigh, N.C., 27607. – Á síðustu árum hefur verið lögð áhersla á að bæta skapandi og hagnýtum þáttum
inn í tónlistarnámið, þáttum eins og spuna, tónsköpun, lestri af blaði, transposition,
samleik o.fl. Í ritgerðinni kanna ég kennsluefni og aðferðir sem
kennarar nota til að kenna þessa þætti og skoða ég sérstaklega spuna og tónsköpun. Ritgerðin
gæti nýst píanókennurum sem hafa jafnvel litla reynslu af framangreindum þáttum
en hafa hug á að mennta fjölhæfa nemendur. (Höfundur).
- Bergur Tómasson
- Dægurlagatextar í móðurmálskennslu. (2003). M.Paed.-ritgerð við íslenskuskor Háskóla Íslands. Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn.
Ritgerðin fjallar um dægurlagatexta og greinir frá könnun um notkun dægurlagatexta í kennslu. Gefin eru dæmi um hvernig nota má dægurlagatexta í íslenskukennslu á grunn- og framhaldsskólastigi.
- Catherine Louise Baldwin
- Stories of Self: Musicking, Nation and Identities in Iceland. (2001). Masters thesis in Anthropology of Europe. University of Sussex, England. Landsbókasafn Íslands Háskólabókasafn; University of Sussex library, England.
A theoretical and ethnographic exploration of the verbal narratives of three musicians living in Reykjavik, Iceland. Each has experienced the negation of a facet of their self-identity in the spheres of gender, sexuality and nationality, both their own conceptions of Self and/or the Icelandic public's conception of them. These 'negations' occured in discourses of Icelandic nationalism. Through 'musicking' - selecting, composing and performing music of different generic types and the processes that surround it, each deconstructs and reconstructs, or resituates their self-conceptions and public profile. The different relationship that each musician has to 'musicking' as a highly politicised complex of ideas and practices is also explored. (Catherine Louise Baldwin).
- Frederick Smith
- Nordic Myth and Legend in the Music of Jón Leifs (2003). A dissertation presented to the Graduate School of the University of Florida in partial fulfillment of the requirements for the degree of Doctor of Philosophy, University of Florida. Reproduction: Photocopy./ Ann Arbor, Mich. :/ UMI Dissertation Services.
Includes bibliographical references./ Selected discography.
- Guðrún Laufey Guðmundsdóttir
- Söngarfur íslensku þjóðarinnar: rannsókn á upptökum laga við íslenska dagtíðasálma. (2002). M.A. ritgerð við Sagnfræðiskor Heimspekideildar Háskóla Íslands. Landsbókasafn / Háskólabókasafn.
Í ritgerðinni er fjallað um söng á Íslandi á tímabilinu 1550-1800 og uppruna laga við íslenska dagtíðasálma. Í fyrri hluta ritgerðinnar er sérstök áhersla lögð á söng við heimilisguðrækni. Fjallað er um hlutverk dagtíðasálma og það umhverfi sem sálmarnir og lögin lifðu í. Auk þess er gerð grein fyrir úrvali sálmalaga á Íslandi og litið á söng þjóðarinnar bæði innan kirkju og utan. Í seinni hluta ritgerðarinnar er fjallað um rannsóknina sjálfa, framkvæmd hennar, skráningarformið og notkun heimilda. Gerð er ítarleg grein fyrir þeirri gömlu nótnaskrift sem lögin eru skrifuð með og hvaða vísbendingar nótnahandritin gefa okkur um tónlistarþekkingu hér áður fyrr. Að lokum er greint frá rannsóknarniðurstöðum um uppruna laga við íslenska dagtíðasálma. Auk þess að rekja upprunann eru skoðuð tengslin á milli laganna í prentuðum bókum og handritum og hvernig þau lifðu á meðal þjóðarinnar. Ritgerðinni fylgir viðauki Skrá um lög við íslenska dagtíðasálma sem hefur að geyma nákvæma skráningu á lögunum og upplýsingar um uppruna þeirra. (Lýsing: Höfundur).
- Hallgrímur Helgason
- Íslenzkar tónmenntir: kvæðalög, forsaga þeirra, bygging og flutningsháttur. (1980). Doktorsritgerð við háskólann í Zürich í Sviss árið 1954. Landsbókasafn / Háskólabókasafn.
- Greta Guðnadóttir
- An Annotated List and Survey of Violin Music by Icelandic Composers. (1995). Doktorsritgerð við Háksóla Flórida fylkis, Bandaríkjunum.
Upplýsingarit um íslensk tónverk fyrir fiðluna (einleiksverk, fiðlu og píanó, fiðlu og hljómsveit) frá upphafi til vors 1994. Lýsing á hverju verki, persónulegu mati á gæðum verks og erfiðleikastigi (eins og t.d. fyrir hvað langt komna nemendur) og stuttri umfjöllun um hvert tónskáld. (Athugasemdir: Greta Guðnadóttir).
- Guðmundur Emilsson
- Krzysztof Penderecki's Dies Irae: Aspects of music, and Literature. (1993). Doktorsritgerð við Indiana háskóla, Bloomington, Bandaríkjunum.
Set analyses of Dies Irae (1967) reveals that it is not based on a rigid pre-compositional scheme, as often is assumed by commentators of Pendrecki's works in the sixties and early seventies; an era of serialism. On the contrary, the structures freely mirror the profound historical, literary, religious and philosophical connotations of the work's impressive libretto; that is to say the composer's own mosaic of quotes from the writings of King David, Aeschylus, Apostle Paul, John the Christian (1st century A.D.), Paul Valéry, Louis Aragon, Wladyskaw Broniewski and Tadeusz Rozewitzc. The word is the backbone of continuity in Dies Irae; the word qualifies the music. (Heimild).
- Haukur Flosi Hannesson
- Symphony Orchestras in Scandinavia and Britain: A Comparative Study of Funding, Cultural Models and Chief Executive Self-Perception of Policy and Organisation. (1998). Doktorsritgerð við City University, London, England (The Department of Arts Policy and Management).
- Helga Rut Guðmundsdóttir
- Music Reading Errors of Young Piano Students. (2002). Doktorsritgerð við McGill-háskóla, Montreal, Kanada.
- Tónskynjun barna [enskan titil vantar]. (1996). MA-ritgerð við McGill-háskóla, Montreal, Kanada.
- Helga Gunnarsdóttir o.fl.
- Nordisk musik i skolan: Island: isländska sånger valt av den isländska arbetsgruppen i ett projekt kring Nordisk musik i skolan. (1992). Landsbókasafn / Háskólabókasafn.
- Helga Jóhannsdóttir
- The fidla of Iceland. Í bókinni "From bone pipe and cattle horn to fiddle and psaltery: Folk music instruments from Denmark, Finland, Iceland, Norway and Sweden". (1972). Ýmsir höfundar. Musikhistorisk Museum, Kaupmannahöfn. Árnastofnun.
- Helgi Pétursson
- A Comparative Study of Secondary age Instrumentalists' and Non- instrumentalists' Ability to Reconize Pitch Relationships. (1989). MA-ritgerð frá háskólanum í Reading, Englandi.
- Hjálmar H. Ragnarsson
- Six Songs to Icelandic Poems [og] Jón Leifs, Icelandic Composer: Historical Background, Biography, Analysis of Selected Works. (1980). MA-ritgerð við Graduate School of Cornell University, Bandaríkjunum. Bókasafn Tónlistarskólans í Reykjavík
- Ingvar Sigurgeirsson
- The Role, Use and Impact of Curriculum Material in Intermediate Level Icelandic Classroom. (1991). Doktorsritgerð við Háskólann í Sussex, Englandi. Bókasafn Kennaraháskólans.
- Jóhann Baldvinsson
- Menntun söng-, tónlistar- og tónmenntakennara frá 1908-82. (1982). B.Ed.-ritgerð við Kennaraháskóla Íslands. Bókasafn Tónlistarskólans í Reykjavík
- Jón Hrólfur Sigurjónsson
- Interaction of College Students With Twentieth-Century Music in a Computer Environment. (1991). Doktorsritgerð við Illinois háskóla, Urbana-Champaign, Bandaríkjunum.
- Jónas Sen
- Playing the Piano, Playing...With Fire? A Study of the Occupational Hazards of Piano Playing. (1991). MA-ritgerð við City University, London, Englandi.
- Kjartan Ólafsson
- Tónsmíðaforritið CALMUS (Calculated Music 1988-97). (1995). Lokaverkefni til Licentiate-gráðu við Sibelíusar Akademíuna í Finlandi.
- Margrét Stefánsdóttir
- Pedagogical and Musical Aspects of Flute Duets (1999). Doktorsritgerð við Illinois háskóla, Urbana-Champaign, Bandaríkjunum.
- Nína Björk Elíasson
- Den islandske solosang med klaver ca. 1900 - 1930. (1976). Kandidatsritgerð við Kaupmannahafnarháskóla, Tónvísindadeild.
- Nína Margrét Grímsdóttir
- Icelandic Piano Music: History and Development. (1989). MA in Music Performance Studies. City University: Department of Music, London.
- Nína Margrét Grímsdóttir
- Recognizing the Value of Music as an Emotional and Cognitive Stimulus. (1989). MA in Music Performance Studies. City University: Department of Music, London.
- Sigríður Teitsdóttir
- Tónlistarnám og námsgengi grunnskólabarna. (2000). M.Ed. ritgerð í uppeldis og menntunarfræðum við Kennaraháskóla Íslands.
Viðfangsefni þessarar ritgerðar er að kanna samband tónlistarnáms og námsgengis, þar sem einnig er reynt að vega og meta hliðaráhrif ýmissa annarra þátta, sem kunna að tengjast námsárangri.... Helstu niðurstöður ritgerðarinnar eru, að af nemendum, sem könnunin náði til, vegnaði tónlistarhópnum betur í námi en samanburðarhópnum. Þar kemur vitaskuld fleira við sögu en tónlistarþátturinn einn og sér. Tölfræðileg úrvinnsla og samanburður, svo langt sem slíkt nær, á því hvort og hve mikil tengsl séu á milli tónlistarnáms og ýmissa félagslegra áhrifaþátta annars vegar og einkunna í bóklegum greinum hins vegar, - virðist þó skipa tónlistinni ofar öðru, sem könnunin náði til.
- Sigurlaug Regína F. Lamm
- [NAFN ?] (2001). Doktorsritgerð í músíkvísindum við Háskólann í Uppsölum í Svíþjóð.
Ritgerðin fjallar um upphaf opinberrar umræðu um músík og um upphaf tónleikahalds á Íslandi á tímum sjálfstæðisbaráttunnar. Tekið er mið af þeim þjóðfélagslegu breytingum sem áttu sér stað á Íslandi á 19. öld og þær breytingar sem urðu í tónmennt og tónlistariðkun á Íslandi á þessum tíma settar í samband við þau menningarlegu tengsl sem Íslendingar höfðu við umheiminn, sérstaklega við Dani, þrátt fyrir langa sjálfstæðisbaráttu. Í ritgerðinni eru fjögur meginatriði tekin fyrir: hugmyndir Íslendinga um tónlist á 19. öld; upphaf opinbers tónleikahalds svo og fyrstu tónleikahúsin í Reykjavík; tónleikar í Reykjavík á 40 ára tímabili, frá 1881 til 1920; umræður um tónlist í dagblöðum samtímans fram til 1920. Rannsóknin sýnir m.a. fram á að útbreiðsla á tónlistarþekkingu á Íslandi átti sér í fyrstu einkum stað í margvíslegum ritum sem tengdust hugmyndum upplýsingarinnar svo sem ritum Magnúsar Stephensens, Ara Sæmundsens og Péturs Guðjohnsens. Reglubundið tónleikahald á opinberum vettvangi í Reykjavík hófst í byrjun níunda áratugar 19. aldar og fóru langflestir tónleikar fram í Bárunni við Tjörnina. Í upphafi tímabilsins var mest um kórtónlist að ræða sem flutt var inn frá útlöndum, einkum Mið-Evrópu og Norðurlöndunum. Tónverk samin af íslenskum tónskáldum, kórlög og einsöngslög, komu fram í auknum mæli eftir 1890. Á öðrum áratug 20. aldarinnar voru einsöngstónleikar og kammertónleikar orðnir fastur liður í tónleikahaldi í Reykjavík, mest fyrir tilkomu íslenskra og erlendra söngvara og hljóðfæraleikara sem höfðu hlotið sérmenntun á sviði tónlistar. Í þeirri tónlistarumræðu sem kom fram í dagblöðum í tengslum við þá tónleika sem haldnir voru, voru félagslegar og þjóðernislegar viðmiðanir meira í hávegum hafðar en umfjöllun um þau tónverk sem flutt voru. M.a. kemur þar fram mikilvægi þess að fólk sækti tónleika og að sungið væri á íslensku fremur en á erlendum tungumálum. (Unnið upp úr Morgunblaðsfrétt).
- Stefán Edelstein
- Er gaman í skólanum? (1976). Ný menntamál (1. hefti, 49. árgangur 1976).
Rannsókn var framkvæmd 1968-70 í nokkrum skólum í Reykjavík og nágrenni. Kannað var viðhorf nemenda til nokkurra námsgreina og hvort aukin tónlistarkennsla (söngur) mundi hafa áhrif á viðhorf til tónlistarkennslu, skila sér í betri námsárangri í öðrum greinum en tónlist og hvort fylgni væri milli námsárangurs í tónlist og öðrum greinum. (Athugasemdir: Jón Hrólfur Sigurjónsson).
- Svava Bernharðsdóttir
- Violin and Viola Playing in Iceland: History and Development. (1988). DMA-ritgerð við Juliard tónlistarháskólann í Bandaríkjunum.
- Þórir Þórisson:
- Comparison of Novice Listeners' Similarity Judgments and Style Categorization of Classic and Romantic Piano Exemplars. (2000). Psychology of Music, 26(2), 186-196.
- Rannsókn þessi var einnig kynnt á ráðstefnu bandarísku tónlistarkennarasamtakanna (MENC) í Phoenix, Arizona, í apríl 1998.
- Exploration of analogical strategy in musical style categorization by novice listeners? (2000). Quaderni della SIEM - Semestrale di ricerca e didattica musicale, 10(16), 368-375. Co-author: Don D. Coffman, The University of Iowa, USA.
- Effects of Prototype and Exemplar Learning and Four Musical Dimensions on the Formation of Musical Style Concepts. (1999). Bulletin of the Council for Research in Music Education, Urbana, Illinois, Bandaríkjunum.
- Developing literacy for musical styles: The effects of implicit and explicit training. (1998). Nordic Music Education Research Yearbook 1998, 87-105. Oslo: NMH-Publikasjoner. Norwegian Music Academy.
- Að greina Mozart frá Mendelssohn: Myndun hugtaka um stíl í tónlist. (1996). Uppeldi og menntun - Tímarit Kennaraháskóla Íslands, 5. árg. 1996:23-42.
- The effects of prototype and exemplar learning and selected musical attributes on high school students' musical style categorization. (1995). Doktorsritgerð við Iowa háskóla, Iowa City, Bandaríkjunum. Landsbókasafn / Háskólabókasafn; Bókasafn Kennaraháskólans.
|