Iðnaðarmaður ársins 2009
6. febrúar sl. var Björgvin Tómasson orgelsmiður útnefndur iðnaðarmaður ársins 2009 af forseta íslands. Björgvin er menntaður tónmenntakennari en stundaði nám í orgelsmíði í Þýskalandi. Frá því námi lauk 1986 hefur Björgvin smíðað yfir 30 orgel í kirkjur víðsvegar um landið.
Meira um orgelsmiðinn
- Mbl.is, 18. des. 1994: „... eini menntaði orgelsmiðurinn í landinu...“
- Mbl.is, 13. feb. 2001: Nýtt pípuorgel verður vígt í Hjallakirkju í Kópavogi. Stærsta orgel sem gert hefur verið á Íslandi
Nokkur hljóðfæri
Oddeyrarkirkja | Leirárkirkja |
Árbæjarkirkja | |
Stokkseyrarkirkja | Grindavíkurkirkja |