Músík.is: ForsíðaÍslensk tónlist í 1000 ár
05.09.2015

Hér er gerð tilraun til að draga saman sögulegt yfirlit íslenskrar tónlistar frá upphafi. Þegar frá líður má hugsa sér að hér megi finna marga helstu viðburði og ýmis önnur atriði sem skipt hafa máli í íslensku tónlistarlífi.

Allar ábendingar eru þegnar með þökkum <musik[at]musik.is>.


1056 - 1839Nýtt! [5. sept. 2015]
Hér er stiklað mjög á stóru. Heimildir eru fáar og oft ekki nákvæmar.
Pétur Guðjohnsen (1812-1877) 1840 - 1929
Um miðja 19. öld tekur tónlistarlífið að breytast eftir aldalanga kyrrstöðu.

Páll Ísólfsson (1893-1974)1930 - 1959
Með stofnun Tónlistarskólans í Reykjavík 1930 má segja að uppbygging tónlistarlífsins hefjist fyrir alvöru. Fleira merkilegt gerðist þetta ár: Ríkisútvarpið hóf reglulegar útsendingar, Alþingishátíð var haldin á Þingvöllum og fyrstu upptökurnar af íslenskum hljóðfæraleik voru gerðar.
Gunnar Þórðarson f. 1945 1960 - 2000
Um 1960 hefst nýtt skeið í tónlistarsögu landsins með komu rokksins og stofnun Musica Nova.

Athugið! Ekki er heimilt að selja það efni sem hér er birt en öll önnur notkun er heimil enda sé heimilda getið.

Á Vefnum frá júní 1998Heimildirmusik[at]musik.is

© Músa