12.02.2010

Iðnaðarmaður ársins 2009

Björgvin Tómasson6. febrúar sl. var Björgvin Tómasson orgelsmiður útnefndur iðnaðarmaður ársins 2009 af forseta íslands. Björgvin er menntaður tónmenntakennari en stundaði nám í orgelsmíði í Þýskalandi. Frá því námi lauk 1986 hefur Björgvin smíðað yfir 30 orgel í kirkjur víðsvegar um landið.

Meira um orgelsmiðinn


Nokkur hljóðfæri

Orgel Oddeyrarkikju
Oddeyrarkirkja
Orgel Leirárkirkju
Leirárkirkja

Árbæjarkirkja
Árbæjarkirkja

Stokkseyrarkirkja
Stokkseyrarkirkja

Grindavíkurkirkja
Grindavíkurkirkja