|
1999 | :::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::: |
nóv.: | - Meistaraverkin - Uppgjör við 20. öldina / Einleikstónleikar í Salnum:
- 21. nóv.: Eiríkur Örn Pálsson, trompetleikari og Sigurður Þorbergsson, básúnuleikari ásamt meðleikurum.
- 14. nóv.: Guðni Franzson, klarinettuleikari.
|
okt.: | - Meistaraverkin - Uppgjör við 20. öldina / Einleikstónleikar í Salnum:
- 10. okt.: Eydís Franzdóttir, óbóleikari.
|
ágúst: | - 25. águst: Fjögur verk eftir Hauk Tómasson flutt í Salnum: Stemma (frumflutningur), Fiðlukonsert með Sigrúnu Eðvaldsdóttur, Árhringur og Spirall. Öll verkin samin fyrir 14 hljóðfæraleikara. Stjórnandi: Guðmundur Óli Gunnarsson.
|
júní: | - FÍH-salurinn. 15. júní: Septett-tónleikar. Frumfluttur septett eftir Hróðmar Inga Sigurbjörnsson ásamt verkum eftir Snorra Sigfús Birgisson og enska tónskáldið John Woolrich. Stjórnandi Guðmundur Óli Gunnarsson.
- Örsögur eftir Hafliða Hallgrímsson fyrir leikara, söngvara og 5 hljófæraleikara. Tvær sýningar í Iðnó 2. og 3. júní.
|
apríl: | - Meistaraverkin - Uppgjör við 20. öldina / Einleikstónleikar í Salnum:
- 25. apríl: Kolbeinn Bjarnason, flautuleikari.
- 11. apríl: Sigurður Halldórsson, sellóleikari.
|
annað: | - Útkomnir hljómdiskar:
- Leifur Þórarinsson: Kammertónlist. Útgefandi GM Recordings (GM2065CD), USA.
|
1998 | :::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::: |
| - Listahátíð í Reykjavík: Frumflutt Stokkseyri eftir Hróðmar Inga Sigurbjörnsson, einsöngvari: Sverrir Guðjónsson. Frumfluttur Fiðlukonsert Hauks Tómassonar, einleikari: Sigrún Eðvaldsdóttir. Einnig ný verk eftir Ades og Turnage.
- Tónleikar til heiðurs Margréti Danadrottningu í Þjóðleikhúsinu þar sem fluttur var fiðlukonsert Hauks og Minnelieder eftir Bent Sörensen.
- Haust í Varsjá: Frumflutt Íslenskt rapp eftir Atla Heimi Sveinsson, einnig verk eftir Veli-Matti Puumala, Hans Abrahamsen, Atla Ingólfsson og Hauk Tómasson.
- Erkitíð: M.a. frumflutt Plecte Lapis II fyrir klarinettu, hljómborð og tölvu eftir Atla Ingólfsson, Caudae fyrir flautu, klarinettu, víólu, básúnu og tónband eftir Þorkel Sigurbjörnsson og Glerskuggar fyrir óbó eftir Svein Lúðvík Björnsson.
|
1997 | :::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::: |
sept.: | - Tónleikar á Tónlistarhátíð ungra norrænna tónskálda (UNM) í Reykjavík.
|
ágúst: | - Upptökur fyrir BIS: Fjórði söngur Guðrúnar (BIS CD-908), ópera Hauks Tómassonar. Stjórnandi: Christian Eggen.
- Fjórði söngur Guðrúnar tvennir tónleikar í Plötusmiðju Héðinshússins.
|
júní: | - Tónleikar á Sumartónum í Færeyjum.
|
apríl: | - Tónleikaferð til Portúgal: Gulbenkian Festival, Lissbon. Dagskrá með ítalskri og skandinavískri tónlist (m.a. eftur Riccardo Nova, Fausto Romitelli, Alessandro Solbiati, Lars Graugaard, Bent Sörensen, Veli-Matti Puumala, Áskel Másson og Atla Ingólfsson).
|
feb.: | - Myrkir músíkdagar í Reykjavík: Verk eftir Áskel Másson, Hróðmar Inga Sigurbjörnsson, Atla Ingólfsson, Snorra Sigfús Birgisson og Finn Torfa Stefánsson.
|
1996 | :::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::: |
nóv.: | - Sveinn Lúðvík Björnsson: Portrett-tónleikar í Listasafni Íslands.
|
okt.: | - Grand Duo Concertante eftir Atla Heimi Sveinsson flutt í Þjóðleikhúsinu á dagskrá um Atla og Schumann.
|
sept.: | - Norrænir músíkdagar í Reykjavík: Tvennir tónleikar með verkum eftir A. Nilson, Bent Sörensen, J. Hammmert, Arne Nordheim, H. Abrahamsen, Veli-Matti Puumala, Cecilie Ore, Niels Marthinsen, Magnus Lindberg og Klas Torstensson.
|
ágúst: | - Upptökur: Tónlist eftir Lars Graugaard (CLASSCD-189). Stjórnandi Christian Eggen. Útgefandi Kontrapunkt í Danmörku.
|
mars: | - Tónskáldatvíæringurinn í Kaupmannahöfn: Tónlist eftir Bent Sörensen, Lars Graugaard, Hauk Tómasson, Magnus Lindberg og Áskel Másson.
|
1995 | :::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::: |
okt.: | - 1. okt.: Tónleikar með verkum Leifs Þórarinssonar.
|
mars - apríl: | - Bajo la Estrella Polar (Undir Pólstjörnunni), tónleikaferð um Spán (Madrid, Valencia og Barcelona). Tónlist eftir Carl Nielsen, Hans Abrahamsen, Bent Sörensen, Magnus Lindberg, Jukka Koskinen, Áskel Másson, Elías Davíðsson, Hauk Tómasson, Atla Ingólfsson, Lárus H. Grímsson, Olivier Messiaen, Steve Reich og fleiri.
|
feb.: | - Nordisk Musikfest á Álandi. Tónlist eftir Atla Heimi Sveinsson, Hjálmar H. Ragnarsson, Jón Leifs, Snorra Sigfús Birgisson, Lars Karlsson og fleiri.
- Myrkir músíkdagar í Reykjavík: Ný verk eftir Áskel Másson, Snorra Sigfús Birgisson, Hauk Tómasson, Lárus H. Grímsson og fleiri.
- Upptökur fyrir Íslenska tónverkamiðstöð: Animato (ITM-8-08).
|
annað: | - CAPUT hlýtur Menningarverðlaun DV.
|
1994 | :::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::: |
nóv. - des.: | - Tónleikaferð um Skandinavíu og Ítalíu. Stjórnendur Rolf Gupta og Gudmundur Óli Gunnarsson. Tónleikar í Kaupmannahöfn, Ósló, Stokkhólmi, Helsinki, Mílanó (Nuove Sincronie) og Róm (Santa Cecilia). Dagskrá: Steve Reich, Igor Stravinsky; ný verk eftir Donatoni, Solbiati, Riccardo Nova, Borradori og Aldo Clementi. Einnig verk samin fyrir CAPUT eftir Olav Anton Thommessen, Dagfinn Koch, Jukka Koskinen, Bent Sörensen og Hauk Tómasson.
|
júní: | - Tónleikar í Wigmore Hall í London. Tónlist eftir Jón Leifs, Jón Nordal, Atla Heimi Sveinsson, Karólínu Eiríksdóttur, Svein Lúðvík Björnsson, Hauk Tómasson, Atla Ingólfsson, Brian Ferneyhough, Lars Karlsson og Magnus Lindberg.
|
annað: | - Ég er loksins farinn að skrifa fallega tónlist. Fjórir tónleikar í samvinnu við Kjarvalsstaði: Lutoslawsky, Schnittke, Pärt, Reich, Riley, Aldo Clementi, Cage, Atli Heimir Sveinsson, Hjálmar Helgi Ragnarsson, Lindberg, Ferneyhough, Yun, Takemitsu, Hilmar Þórðarson, Crumb.
|
1993 | :::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::: |
des.: | - Upptökur: Tónlist eftir Pietro Borradori. Útgefandi: Dischi Ricordi (CRMCD 1032).
|
ágúst: | - Upptökur: Tónlist eftir Aldo Clementi og Riccardo Nova (Str33336). Útgefandi: Stradivarius í Mílanó.
|
júní: | - Upptökur: Tónlist eftir Hauk Tómasson. Útgefandi: Íslensk tónverkamiðstöð (ITM-7-07).
|
vor: | - Fjögur íslensk tónskáld Portrett-tónleikar í samvinnu við Kjarvalsstaði: Atli Ingólfsson, Haukur Tómasson, Hilmar Þórðarson og Ríkharður Friðriksson.
- Listahátíð í Hafnarfirði.
|
feb.: | - Myrkir músíkdagar í Reykjavík.
|
1992 | :::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::: |
Des.: | - Tónleikaferð um Evrópu skipulögð af Nuove Sincronie á Ítalíu og Gaudeamus í Holland. Tónleikar í Amsterdam, Bonn, Milano og Reykjavík. Frumflutt verk eftir Harri Suilamo, Timo Laiho, Fausto Romitelli, Pietro Borradori, Andreas van Rossem, Ivo van Emmerik, Hauk Tómasson og Atli Ingólfsson.
|
júlí: | - Tvennir tónleikar á Sumartónleikum í Skálholtskirkju. Frumflutningur á Spírall eftir Hauk Tómasson og Concerto grosso eftir Finn Torfa Stefánsson. Einnig flutt verk eftir Nova, Xenakis o.fl.
- Tónlistarhátíð ungra norrænna tónskálda (UNM) í Reykjavík.
|
1990 | :::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::: |
| - Fyrsti hljómdiskurinn með leik CAPUT kemur út: Dialogues Entre Metopes eftir Pietro Borradori. Útgefandi Fonitcetra á Ítalíu (CDC 52).
|
1987 | :::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::: |
| - CAPUT-hópurinn stofnaður undir nafninu Nýi músíkhópurinn. Fyrstu árin hélt hópurinn nokkra tónleika árlega, aðallega með nýrri íslenskri tónlist sem hafði verið samin sérstaklega fyrir hópinn. Af erlendum tónskáldum sem komu við sögu hópsins fyrstu árin má nefna Abrahamsen, Berio, Crumb, Donatoni, Ferneyhough, Fukushima, Ligeti, MacMillan, Mellnäs, Messiaen, Pärt, Poulenc, Saariaho, Szalonek, Scelci, Schnittke, Scryabin, Shostakovich, Stockhausen, Stravinsky og Xenakis.
|