CAPUT-Forsíð   CAPUT-sagan2001 og 2000
March 8, 2003
Enska
Á döfinniMeðlimirDiskarTónskáldSaganUmfjöllun
2003||2002||2001 og 2000||1999 – 1987
2001::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::
des.:
  • MALAMELODIA — Sex tónleikar í Listasafni Reykjavíkur, Hafnarhúsinu: CAPUT-hópurinn
    • 1. des. Tónleikar 1, laugardagur kl. 14:00CAPUT í Ameríku
      • Jón Leifs: Tvö píanóverk
      • Leifur Þórarinsson: Smátríó
      • Jónas Tómasson: Vetrartré
      • Atli Ingólfsson: Kvintett
      • Þorsteinn Hauksson: Sextet (frumflutningur á Íslandi)
    • Flytjendur: Kolbeinn Bjarnason (flauta), Guðni Franzson (klarínetta), Eydís Franzdóttir (óbó), Daníel Þorsteinssonn (píanó), Sif Túliníus (fiðla), Sigurður Halldórsson (selló), Hávarður Tryggvason (bassi)
      Stjórnandi: Snorri Sigfús Birgisson.

    • 1. des. Tónleikar 2, laugardagur kl. 16:00: – Pétur og CAPUT
      • Þorkell Sigurbjörnsson: Hverafuglar
      • Hafliði Hallgrímsson: Tristía
      • Atli Heimir Sveinsson: Dansar dýrðarinnar
    • Flytjendur: Pétur Jónasson (gítar), Kolbeinn Bjarnason (flauta), Guðni Franzson (klarínetta), Daníel Þorsteinsson (píanó), Sigurður Halldórsson (selló).

    • 2. des. Tónleikar 3, sunnudagur kl. 17:00: – Ma la melodIa
      • Atli Ingólfsson: Ma la melodia (frumflutningur)
      • Snorri Sigfús Birgisson: Portrett
      • David Liptak: Shadower fyrir fiðlu og slagverk
      • Wayne Siegel: Jackdawfyrir klarinett og tölvuhljóð
    • Flytjendur: Guðni Franzson (klarínetta), Snorri Sigfús Birgisson (píanó), Hildigunnur Halldórsdóttir (fiðla), Steef van Oosterhout (slagverk).

    • 8. des. Tónleikar 4, laugardagur kl. 14:00: – Kolbeinn og Valgerður: Frá Ferneyhough til Fukshima
      • Kazuo Fukushima: Þrír þættir úr „Chu-u“ fyrir flautu og píanó
      • Brian Ferneyhough: Four Miniatures fyrir flautu og píanó
      • Áskell Másson: Lamento fyrir flautu
      • Isang Yun: Garak fyrir flautu og píanó
      • Daniel Kessner: Simple Motion fyir altflautu og píanó
      • Kazuo Fukushima: Ekagra fyrir altflautu og píanó
    • Flytjendur: Kolbeinn Bjarnason (flauta) og Valgerður Andrésdóttir (píanó).

    • 8. des. Tónleikar 5, laugardagur kl. 16:00: – Guðmundur Kristmundsson - Víóusóló
      • Atli Heimir Sveinsson: „Melodía fyrir víólu og aðrar hljóðlindir að vild“ (frumflutningur)
      • Sveinn L. Björnsson: Tveir
      • Paul Hindemith: Sónata op. 25 nr. 1
      • Luciano Berio: Sequenza VI
    • Flytjandi: Guðmundur Kristmundsson (víóla).

    • 9. des. Tónleikar 6, sunnudagur kl. 17:00: – Aðventutónleikar
      • Sveinn Lúðvík Björnsson: Af steinum fyrir 15 hljóðfæraleikarar (frumflutningur á Íslandi)
      • Úlfar Ingi Haraldsson: Worlds of a Third Sign fyrir gítar, klar, selló
      • Leifur Þórarinsson: DA-Fantasía fyrir sembal
      • Þórður Magnússon: Fimm sálmalög úr íslenskum handritum fyrir söngvara og 10 hljóðfæraleikara
    • Flytjendur: Ólafur Kjartan Sigurðarson (söngur), Guðrún Óskarsdóttir (semball), Brindís Halla Gylfadóttir (selló), Guðni Franzson (klarínetta), Pétur Jónasson (gítar)
      Stjórnandi: Úlfar Ingi Haraldsson.

okt.:
  • 7. okt.: CAPUT-tónleikar í Ými, Sunnudags-matinée.
    • Verkefni: Luciano Berio, Þjóðlög; Atli Heimir Sveinsson, Dansar dýrðarinnar; Maurice Ravel, Chansons Madécasse
    • Flytjendur: Ingveldur Ýr Jónsdóttir, mezzo sopran – Pétur Jónasson, gítar – Elísabet Waage, harpa – Kolbeinn Bjarnason, flauta – Guðni Franzson, klarínetta – Guðmundur Kristmundsson, lágfiðla – Bryndís Halla Gylfadóttir, selló – Sigurður Halldórsson, selló – Frank Aarnink og Bart de Vrees, slagverk – Daníel Þorsteinsson, píanó
sept.:
  • 2. sept.: Tónleikar í Salnum: Skálholtsmessa Hróðmars Inga Sigurbjörnssonar. Stjórnandi: Gunnsteinn Ólafsson.
  • 1. - 2. sept.: Upptökur fyrir Smekkleysu. Skálholtsmessa eftir Hróðmar Inga Sigurbjörnsson. Einsöngvarar: Benedikt Ingólfsson, Finnur Bjarnason og Marta Guðrún Halldórsdóttir.
ágúst:
  • 20. - 27. ágúst: Upptökur fyrir BIS í Salnum, Kópavogi. Tónlist eftir Sunleif Rasmussen and Atli Ingólfsson.
  • 10. - 14. ágúst: CAPUT tekur þátt í fyrstu listahátíð Færeyja. Stjórnandi: Guðmundur Óli Gunnarsson. M.a. flutt verk eftir: Hans-Henrik Nordström – Mykines (frumflutningur); Kristian Blak – Shaman (frumflutningur); Sunleif Rasmussen – Surrounded (Pantað af CAPUT með styrk frá NOMUS); Throndur Bogason – Píanókonsert (frumflutningur). Einleikari: Johannes Andreassen.
júní:
  • 16. júní: Tónleikar á Holland festival í Concertgebouw, Amsterdam.
    • Efnisskrá: Atli Ingólfsson – Object of Terror; Atli Heimir Sveinsson – Íslenskt rapp; Haukur Tómasson – Fiðlukonsert; Snorri Sigfús Birgisson – CAPUT Concerto nr. 1; Sveinn Lúðvík Björnsson – Af steinum (frumflutningur).
    • Einleikari á fiðlu verður Sigrún Eðvaldsdóttir og stjórnandi Guðmundur Óli Gunnarsson.
  • 8. júní: CAPUT-vefurinn formlega opnaður í sal FÍH, Rauðagerði 27.
maí:
  • Reykjavíkurborg gerir þriggja ára samstarfssamning við CAPUT.

2000::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::
des.:
  • Frumflutt verðlaunaverk RÚV, „Saga“ eftir Hauk Tómasson. Samkeppni í tilefni að 70 ár afmæli Ríkisútvarpsins.
nóv.:
  • Flutt 4 verk, m.a. „Caputkonsert nr. 1“ eftir Snorra Sigfús Birgisson (frumflutningur). Hluti af tónleikaröð Tónskáldafélags Íslands, „Íslensk tónlist á 20. öld“.
  • Tónleikar í Bologna (Musica Attuale) ogPrag (New Music Marathon). Flutt verk eftir Hauk Tómasson, Atla Ingólfsson, Snorra Sigfús Birgisson, Sunnleif Rasmussen, Lucio Garau og Aldo Clementi. Í samvinnu við Reykjavík, M2000.
  • Agon-hópurinn: Tónleikar á vegum CAPUT í Salnum (styrkt af Reykjavík M-2000).
okt.:
  • Tónleikaferð til Calgary (New Works Calgary), Toronto (New Concert Series) og New York. Styrkt af Landafundanefnd. M.a. frumfluttur „Sextett“ Þorsteins Haukssonar, pantaður af Landafundanefnd.
sept.:
  • Frumflutt 2 verk: „Object of Terror“ eftir Atla Ingólfsson (pantað af Reykjavík M-2000) og „Surrounded“ eftir Sunnleif Rasmussen.
  • James Clapperton og Sharleen Harshenin: Tónleikar í Norræna húsinu á vegum CAPUT (styrkt af Bergen M-2000).
ágúst:
  • Bergen M-2000: Guðni Franzson, fulltrúi CAPUT.
júlí:
  • Frumflutt „Skálholtsmessa“ Hróðmars I. Sigurbjörnssonar. Verkið var pantað af Sumartónleikum í Skáholtskirkju.
júní:
  • Verk eftir Svein Lúðvík Björnsson og W. A. Mozart flutt í Ljósafossvirkjun.
maí:
  • Tónleikar á Listahátíð í Reykjavík (einnig hluti af tónleikaröð Tónskáldafélags Íslands, „Íslensk tónlist á 20. öld“). Frumflutt fimm íslensk verk: Ymni eftir Áskel Másson, Þjóðhátíðarregn eftir Þorkel Sigurbjörnsson, Fiðlukonsert eftir Finn Torfa Stefánsson, Dual Closure eftir Úlfar Þórðarson, Talnamergð eftir Hauk Tómasson. Einleikarar: Sigrún Eðvaldsdóttir og Guðni Franzson. Einsöngvarar: Marta Guðrún Halldórsdóttir og Bergþór Pálsson.
apríl:
  • Frumflutt „Kópía“ eftir Hauk Tómasson, DVD-gjörningar o.fl.
mars:
  • Fluttar „Sekvensur“ Luciano Berios.
jan.:
  • Opnun Reykjavíkur M-2000. Nýtt verk eftur Guðna Franzson (pantað af Orkuveitu Reykjavíkur).
annað:
  • Útkomnir hljómdiskar:
    • Hróðmar Ingi Sigurbjörnsson. „Stokkseyri“. Útgefandi Íslensk tónverkamiðstöð (ITM-7-13).
    • Haukur Tómasson. „Spírall“, „Árhringur“, „Fiðlukonsert“ og „Stemma“. Útgefandi BIS (CD-1068).
    • Atli Heimir Sveinsson, Þorkell Sigurbjörnsson, Hafliði Hallgrímsson með Pétri Jónassyni á disknum „Dansar dýrðarinnar“. Útgefandi Smekkleysa (Smk-19).
    • Finnur Torfi Stefánsson. Eitt verk á portrettdiski. Útgefandi Skífan (F-D002).
  • Menntamálaráðuneytið semur við CAPUT um fjárhagsstuðning; tvær miljónir á ári í þrjú ár.

2003||2002||2001 og 2000||1999 – 1987

Á döfinniMeðlimirDiskarTónskáldSaganUmfjöllun
Forsíða 


Vefstjóri© 2001 - 2003  Músa