Forsíðadiskar27. feb. 2001 
English      
Á döfinniMeðlimirDiskarTónskáldSaganUmfjöllun
 Lars Graugaard: Portrait  
Lars Graugaard: Portrait

CLASSCD-189 Classico 1997

Sex tónverk eftir danska tónskáldið Lars Graugaard:

  • Body, Legs, Head (1996) fyrir sinfoníettu. Verkið er tileinkað CAPUT og Guðna. Við frumfluttum það á Gulbenkian tónlistarhátíðinni í Lissabon vorið 1997.
  • Tongues Enrobed (1995) fyrir hljóðfærahóp og „lifandi elektróník“
  • River and Leaf (1992) fyrir fiðlu og kammerhóp
  • Black Walls (1995) fyrir flautu, klarinettu, fiðlu, selló og píanó
  • Broken Grammar (1995) fyrir sembal og hljóðfærahóp
  • The Circle and the Web (1991) fyrir sinfóníettu.

Zbigniew Dubik lék einleik í River and Leaf og Chileansk. Bandaríski semballeikarinn Lion Party lék einleik í Broken Grammar.

Norski hljómsveitarstjórinn, píanóleikarinn og tónskáldið Christian Eggen stjórnaði Body, Legs, Head, River and Leaf, Broken Grammar og The Circle and the Web. Guðni Franzson stjórnaði Tongues Enrobed. Og Lars sjálfur tók auðvitað virkan þátt í upptökunum og stjórnaði m.a.s. hlutum af hinu nær óspilandi tónverki „Black Walls“.

Tónlistin var tekin upp í Víðistaðakirkju. Bjarni Rúnar Bjarnason var tónmeistari.

© 2001 Kolbeinn Bjarnason


Forsíða 


Vefstjóri© 2001 Músa