Bréf | Dagsetning | Til og frá | Gagnasafn |
---|
Tillögur um flutning tónlistar á Alþinigishátíð | 27.10.1927 | Til Undirbún.nefnd. frá Sigf. Ein. og Páli Ísólfs. | Þjóðskjalasafn |
Um aðstoð erlendrar hljómsv. (Jóns Leifs) á Alþ.h. | 05.11.1927 | Til Undirbúningsnefndar frá Tónlistarnefnd | Þjóðskjalasafn |
Svar við fyrirspurnum tónlistarnefndar | 10.11.1927 | Til Tónl.nefndar frá Undirbúningsnefnd | Þjóðskjalasafn |
Tillögur um hljóðfæraslátt á Alþingishátíð | 19.11.1927 | Til Undirbúningsn. frá Tónlistarnefnd | Þjóðskjalasafn |
Um Þjóðsöng | 26.11.1927 | Til Undirbúningsnefndar frá Sigf. Einarssyni | Þjóðskjalasafn |
Um styrk til handa Hljómsveit Reykjavíkur | 26.11.1927 | Tónlistarnefnd | Þjóðskjalasafn |
Um stofnun Sambands Ísl. Karlakóra | 06.12.1927 | Til Söngmálanefndar frá Undirbúningsnefnd | Þjóðskjalasafn |
Umsögn um þáttt. Lúðrsv. Reykjav. í Alþ. Hátið | 09.01.1928 | Til Tónl.nefndar frá Undurbúningsnefnd | Þjóðskjalasafn |
Umsögn um erindi Lúðrasveitar Reykjavíkur | 02.02.1928 | Til Undirbúningsn. frá Tónlistarnefnd | Þjóðskjalasafn |
Um stofnun Sambands Íslenskra Karlakóra | 17.04.1928 | Til Undibún.nefndar frá Tónlistarnefnd | Þjóðskjalasafn |
Um aðstæður á Þingvöllum 1930 | 17.04.1928 | Til Undibúningsn. Alþ. frá Sigf. Ein. og Páli Ísólfss. | Þjóðskjalasafn |
Skýringar til Undirbúningsnefndar Alþingishát. | 17.04.1928 | Til Undirbún.n. frá Sigf.Einarssyni og Páli Ísólfss. | Þjóðskjalasafn |
Stílað til Háttvirts landa - (líkl. Sigfús Einarsson) | 02.05.1928 | Frá Jóni Leifs | Þjóðskjalasafn |
Um skipun söngmálastjóra Alþingishátíðar | 22.05.1928 | Til Tónlistarnefndar frá Undirbúningsnefnd | Þjóðskjalasafn |
Um skipun tónlistarnefndar | 06.06.1928 | Til Undirbúningsnefndar frá Söngmálastjóra | Þjóðskjalasafn |
Bréf um þátttöku Jóns Leifs í Alþingishátíðinni | 17.06.1928 | Til Sigfúsar Einarssonar: Frá. Kristjáni Albertssyni | Þjóðskjalasafn |
Skýringar til Kristjáns Albertssonar | 17.07.1928 | Til Kristjáns Albertssonar frá Sigfúsi Einarssyni | Þjóðskjalasafn |
Skýringar til Jóns Leifs | 18.07.1928 | Frá Sigfúsi Einarssyni | Þjóðskjalasafn |
Svar frá Kristjáni Albertssyni | 01.09.1928 | Til Sigfúsar Einarssonar frá Kristjáni Albertssyni | Þjóðskjalasafn |
Ósk um afrit af alþingishátíðarljóði | 31.10.1928 | Alþinigshátíðarnefndar frá Jóni Leifs | Þjóðskjalasafn |
Einkabréf | 09.01.1929 | Til Páls Ísólfssonar frá Jóni Leifs | Einkasafn |
Um málefni B.Í.L. | 10.03.1929 | Til Páls Ísólfssonar frá Jóni Leifs | Einkasafn |
Um málefni B.Í.L - póstkort | 10.03.1929 | Til Páls Ísólfssonar frá Jóni Leifs | Einkasafn |
Um þátttöku í Alþingishátíðinni | 05.04.1929 | Til Sigf. Einarssonar frá Jóni Friðfinssyni | Þjóðskjalasafn |
Einkabréf | 15.04.1929 | Til Páls Ísólfssonar frá Jóni Leifs | Einkasafn |
Vegna jarðarfarar föður Jóns Leifs | 26.04.1929 | Til Páls Ísólfssonar frá Jóni Leifs | Einkasafn |
Um þáttöku Otto Lagoni í Alþingishátíðinni | 26.08.1929 | Til Forsætisráðherra frá Sendiráðinu í Kaupm.höfn | Þjóðskjalasafn |
Um þátttöku Otto Lagoni í Alþingishátíðinni | 09.09.1929 | Til Undirbúningsnefndar frá Forsætisráðh. Tr. Þ. | Þjóðskjalasafn |
Um að senda ekki inn kantötu á Alþingishátíðin | 13.09.1929 | Til Undibúningsn. Alþ. frá Jóni Leifs | Þjóðskjalasafn |
Um kvæði Otto Lagonis við lag Carl Nielsens | 23.09.1929 | Til söngmálastj. frá Sigfúsi Einarssyni | Þjóðskjalasafn |
Um þátttöku Otto Lagonis í Alþingishátíðinni | 25.09.1929 | Til Forsætisráðh. frá Magnúsi Kjaran, fh. U.A. | Þjóðskjalasafn |
Um þátttöku Otto Lagoni í Alþingishátíðinni | 28.09.1929 | Til Sendiherra í Kbh. frá Tr. Þórhalls. forsætisr. | Þjóðskjalasafn |
Fyrirspurn til Sendiráðsins í Kaupmannahöfn | 07.10.1929 | Til Sendiherrans í Kaupm.höfn frá Jóni Leifs | Þjóðskjalasafn |
Svar til Jóns Leifs | 09.10.1929 | Til Jóns Leifs frá Sendiráðinu í Kaupmannahöfn | Þjóðskjalasafn |
Um þáttöku í Alþinigishátíð með nýtt tónverk | 22.10.1929 | Til Forsætisráðherra frá Max Raebel | Þjóðskjalasafn |
Um þáttöku Max Raebel í Alþinigshátíðinni | 22.10.1929 | Til Max Raebel frá Forsætisráðuneyti | Þjóðskjalasafn |
Fumvarp um auglýsingu á Alþingishátíð | 12.11.1929 | Til Undirbúningsnefndar frá Tónlistarnefnd | Þjóðskjalasafn |
Um ráðningu aðstoðarhljóðfæraleikara frá Danm. | 20.05.1930 | Til Sigfúsar Einarssonar frá Haraldi Sigurðssyni | Þjóðskjalasafn |
Samningur um upptöku ísl. tónl. á grammóf.pl | 13.09.1932 | Undirrtaður af Jónasi Þorbergs og ólafi Magnús | Gagnasafn Ríkisútvarpsins DHd/5 E og F |
Póstkort til Páls Ísólfssonar | 11.03.1937 | Til Páls Ísólfssonar frá Jóni Leifs | Einkasafn |
Skipunarbréf Páls Ísólfssonar sem tónl.ráðunautur | 29.01.1938 | Til Páls Ísólfssonar | Einkasafn |
Þakkarbréf | 20.07.1939 | Til Páls Ísólfssonar frá Ragnari H. Ragnar | Einkasafn |
Um þáttöku í tónlistarhátíð í New York | 21.03.1940 | Til Páls ísólfssonar frá Jóni Leifs | Einkasafn |
Skipunarbréf Páls Ísólfssonar sem tónlistarstjóri | 29.03.1940 | Til tónlistarstjóra, Páls Ísólfssonar - Endurskipun | Einkasafn |
Um samkeppni um nýjan þjóðsöng | 13.04.1944 | Til ríkisnefndar lýðv.hát. frá Jóni Leifs | Þjóðskjalasafn |
Niðurstöður dómn. um þjóðhátíðarkvæði | 27.04.1944 | Til Þjóðhátíðarnefndar frá Alex.J, S.J.Ág. Þork.Jóh | Þjóðskjalasafn |
Niðurstöður dómn. um lög við hátíðarljóð | 03.06.1944 | Til Þjóðh.nefndar frá Árna kr. Pál Í. Vict. Urb. | Þjóðskjalasafn |
Um niðurstöður dómnefndar á Lýðv. hátíð | 06.06.1944 | Til Hátíðarnefndar frá Jóhannesi úr Kötlum |
|
Um rómantík | 07.06.1944 | Til Landsn. Lýðveldiskosninga frá Jochum M. Egg. | Þjóðskjalasafn |
Um aðstoð Ríkisútv. til að útvega hljómplötur | 02.02.1948 | Til Utanríkisráðun. frá Útvarpinu | Gagnasafn Ríkisútvarpsins DC/1 |
Fyrirspurn um að gerast teoríukennari við Tónl.sk. | 13.09.1948 | Til stj. Tónl. félagsins frá Victor Urbancic | Einkasafn |
Um komu Páls Ísólfssonar til USA | 17.09.1951 | Til Jóns Leifs frá Am. Society of Composers | Einkasafn |
Um ráðningur Dr. Urbancic til Þjóðleikhússins | 01.01.1953 | Til Guðlaugs Rósinkranz frá Ragnari Jónssyni | Einkasafn |
Um ráðningu Dr. Urbancic til Þjóðleikhússins | 01.01.1953 | Til Útvarpsstjóra frá Ragnari í Smára | Einkasafn - Ódagsett bréf |
Um ráðningu Dr. Urbancic til Þjóðleikhússins | 18.02.1953 | Til Ragnars Jónssonar frá Dr. Urbancic | Einkasafn |
Um starf Björns Jónssonar hjá Sinf. Íslands | 01.09.1953 | Til Útvarpsstjóra frá Ragnar Jónssyni | Einkasafn |
Um rekstur Sinfoníuhljómsveitar Íslands | 17.10.1955 | Til útvarsstj. V.Þ.G. frá Ragnari í Smára
| Einkasafn |
Um útbreiðsluráð tónverka | 28.12.1955 | Til Menntam. ráð. frá Jóni Leifs | Tónskáldafélagið |
Um að Páll Ísólfsson sé sjálfkj.heiðusfél í Listam.kl. | 23.04.1956 | Til Páls Ísólfssonar frá Jóni Leifs | Einkasafn |
Um nýja útgáfu á Riemanns Lexikon | 17.10.1956 | Til Páls Ísólfssonar frá Jóni Leifs | Einkasafn |
Opið bréf til útvarpsráðs | 10.03.1960 | Til útvarpsstjóra frá Jóni Leifs | Gagnasafn Ríkisútvarpsins DHd/22 |
Íslensk tónlist í útvarpinu | 23.03.1960 | Opið bréf frá Jóni Leifs | Gagnasafn Ríkisútvarpsins DHd/22 |
Til útvarpsstjóra | 24.03.1960 | Frá Jóni Leifs | Gagnasafn Ríkisútvarpsins DHd/22 |
Um ráðningu Bodahn Wodidzko | 07.05.1961 | Til Þórarins Þórarinssonar frá Ragnari í Smára | Einkabréf |
Um útbreiðslu á tónverkum Páls Ísólfssonar | 01.05.1962 | Til Páls ísólfssonar frá stj. Tónskáldasj. Ríkisútv. | Einkasafn |
Um að Jón Leifs fái Fálkaorðu | 10.08.1962 | Til Orðunefndar í Reykjavík frá Páli ísólfssyni | Einkasafn |
Um Tónlistarnefnd Menntamálaráðs | 21.02.1963 | Til Menntamálaráðs frá Jóni Leifs | Gagnasafn Ríkisútvarpsins Dhd/22 |
Um innréttingu á Íþróttahöll | 05.07.1963 | Til Borgarstjóra frá Tónskáldafélaginu | Gagnasafn Ríkisútvarpsins DHd/22 |
Um sendingu á segulböndum til þýskrar útvst. | 08.08.1963 | Saarländischer Rundfunk frá RÚV. | Gagnasafn Ríkisútvarpsins DHd/14 M og N |
Um jassútsetningar á klassískum verkum | 24.02.1964 | Frá B.Í.L (Jón Þórarinsson) til útvarpsráðs | Gagnasafn Ríkisútvarpsins DHd/2 |
Um dagskrá útvarpsins | 28.10.1964 | Til útvarpssjóra frá Guðm. Þorsteinss. frá Lundi | Gagnasafn Ríkisútvarpsins DHc/1 |
Frá nokkrum sveitast. um móttöku á S.Í. | 18.04.1966 | Útvarpsstjóra frá Sveitastjórnum | Gagnasafn Ríkisútvarpsins DHd/16 |
Hótun um að hefja mál gagnv. S.Í. | 08.06.1966 | Til Útvarpsstj. frá Sig. Reyni Péturssyni /Jóni Leifs | Gagnasafn Ríkisútvarpsins DHd/22 |
Fyrirspurn um notkun útvarpsins á hljómpl. | 19.09.1966 | Frá Fálkanum | Gagnasafn Ríkisútvarpsins Dhd/5 E og F |
Um hljómplötunotkun Ríkisútvarpsins | 10.01.1967 | Fálkans frá Ríkisútvarpinu | Gagnasafn Ríkisútvarpsins DHd/5 |
Gaml. till. sem ekki hefur verið sinn í RÚV. | 01.05.1967 | Til Ríkisútvarpsins frá Tónskáldafélag Íslands | Gagnasafn Ríkisútvarpsins DHd/22 |
Um menntaðan tónmeistara við uppt. á tónl.S.Í. | 28.06.1967 | Gunnar Guðmundsson til Útvarpssjóra | Gagnasafn Ríkisútvarpsins DHd/16 |
Um laun til erl. hlóðfl.leikara v/gengisbreytinga | 11.01.1968 | Menntamálaráðherra frá Þór Vilhjálmssyni | Gagnasafn Ríkisútvarpsins DHd/16 |
Um samning Fálkans og Ríkisútvarpsins | 14.03.1968 | Til Ríkisútvarpsins frá Fálkanum | Gagnasafn Ríkisútvarpsins DHd/5 E. og F |
Flutningsleyfi | 04.06.1968 | Musica Nova frá STEF | Einkaeign |
Um að of forst.menn stofnana sé ekki jákv. gegn tónlist | 01.03.1971 | Til Menntamálaráðherra frá Tónsáldafélaginu | Gagnasafn Ríkisútvarpsins Dhd/22 |
Um þjóðlagaefni á fónógrafvölsum og afritun | 17.08.1971 | Undirritað af Jónasi Kristjánssyni | Gagnasafn Ríkisútvarpsins DHd/21 |
Um composer in recidence | 10.09.1973 | Til Menntamálaráðherrafrá Tónskáldafélaginu | Gagnasafn Ríksútvarpsins DHd/16 |
Í tilefni af áttræðisafmæli | 12.10.1973 | Til Páls ísólfssonar frá stjórn STEFs | Einkasafn |
Um composer in residence | 08.03.1975 | Til Menntamálanefnda og fjáveit.n. frá Tónskáldaf. | Gagnasafn Ríkisútvarpsind DHd/22 |
Bréf vegna hljóðritana á ísl. tónlist í Ríkisútvarpinu | 15.03.1975 | Til Tónskáldafél. Ísl. frá Tónlistarstjóra | Skjalasafn Ríkisútvarpsins DHd/22 |
Um ísl. þjóðl. og kynningu á þeim í útv. | 06.08.1975 | Tónlistarstjóra frá Önnu Þórhallsdóttur | Gagnasafn Ríkisútvarpsins DF/B9 |
Um flutning á Ísl. tónlist í Ríkisútvarpinu | 03.02.1976 | Til Útvarpsstjóra frá Tónskáldafélagi Íslands | Gagnasafn Ríkisútvarpsins DHd/22 |
Bréf um flutning ísl. tónlistar í Ríkisútvarpinu | 10.02.1976 | Til Tónskafélagsins frá Tónlistarstj. ríkisútvarpsins | Gagnasafn Ríkisútvarpsins DHd/22 |
Bréf um flutning ísl. tónslistar í útvarpinu | 15.02.1976 | Til tónlistarstj. útv. frá Tónskáldafélaginu | Gagnasafn Ríkisútvarpsins DHd/22 |
Bréf um að S.Í. panti verk frá Ísl. tónskáldum | 25.01.1978 | Til stjórnar S.Í: frá Tónskáldafélaginu | Gagnasafn Ríkisútvarpsins DHd/22 |
Góða ferð - um tónl.ferð S.Í. til Færeyja | 01.06.1979 | Frá Andrési Björnssyni | Gagnasafn Ríkisútvarpsins DHd/16 |
Hljóðfæri í eign Ríkisútvarpsins | 01.01.1980 | Ódagsett bréf | Gagnasafn Ríkisútvarpsins DHd/16 |
Um þátttöku S.Í. í Myrkum Músíkdögum | 13.08.1980 | Til Tónsk.fél. frá S.Í | Gagnasafn Ríkisútvarpsins DHd/16 |
Um þáttöku S.Í. í Myrkum Músíkdögum | 05.10.1980 | S.Í. frá Tónskáldafélagi Íslands | Gagnasafn Ríkisútvarpsins DHd/16 |
Um hvers vegna erl. einl. fór til Austurr. með SÍ | 21.11.1980 | Stjórnar S.Í. frá Fél. Ísl. Tónlistarmanna | Gangasafn Ríkisútvarpsins DHd/16 |
Um þátttöku S. Í. í Myrkum Músíkdögum | 23.11.1980 | Til stjórnar S.Í. frá Tónskáldafélaginu | Gagnasafn Ríkisútvarpsins DHd/16 |
Félagatal Tónskáldafélags Íslands | 01.04.1981 |
| Gagnasafn Tónskáldafélagsins |
Bréf um lögbundið framl. RÚV til Sinf.hljsv. | 23.11.1981 | Menntamálanefndar frá Ríkisútvarpinu | Gagnasafn Ríkisútvarpsins DHd/16 |
Um flutning á Íslenskri tónlist í Ríkisútvarpinu | 02.10.1983 | Til Menntamálaráðherra frá Tónsk. félaginu | Gagnasafn Ríkisútvarpsins DHd/22 |
Bréf um flutning á Ísl. tónlist í Útvarpinu | 03.10.1983 | Til Útvarpsstjóra frá Tónskáldafélaginu | Gagnasafn Ríkisútvarpsins DHd/22 |